Stjórn félagsins minnir á morgunfund um alkalímál miðvikudaginn næstkomandi, 9.11. kl. 9.00-10.30
Dagskrá:
- Børge Johannes Wigum – HeidelbergMaterials/Hornsteinn: „Alkalívirkni í steinsteypu. Ný Byggingarreglugerð og RILEM-prófanir“
- Guðbjartur Jón Einarsson - Landsvirkjun: „Niðurstöður úr veðrunarstöð“
Hlekkur á fundinn er hér.
Stjórnin minnir líka á næstu tvo viðburði og hvetur félagsfólk til að taka daginn frá fyrir þá:
- 18.11.: Haustráðstefna um mannvirkjajarðfræði
- 10.2.: Steinsteypudagur
Kveðja, stjórnin.