Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
1. Skýrsla stjórnar
2. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga
3. Lagabreytingar
4. Kosning stjórnarmanna
5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga
6. Ákvörðun félagsgjalda fyrir einstaklinga
7. Önnur mál
Kær kveðja,
Stjórnin