Steinsteypudagurinn 2016 verður haldinn þann 19. febrúar á Grand Hótel. Von er á spennandi og fræðandi dagskrá en dagskráin mun birtast á morgun. Hægt er að senda tölvupóst á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is eða fylla inn skráningarformið hér að neðan. Hlökkum til að sjá ykkur!
0 Comments
Leave a Reply. |
|