- Lumar þú á grein eða fyrirlestri?
Vel gengur að safna fyrirlesurum og greinum og er von á spennandi dagskrá og góðu fréttabréfi að venju.
Vildum við að þessu sinni senda línu á félagsmennn og almennt steinsteypuáhugafólk og athuga hvort einhver lumi á góðum greinum í Sigmál eða fyrirlestrum sem það langar að leggja til.
Áhugasamir geta sent tölvupóst á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is
Dagskrá og efni í blaðið verður tilbúið um miðja næstu viku.
Kær kveðja,
Stjórn Steinsteypufélags Íslands