Á Hönnunarmars í ár voru gefin út fjögur ný frímerki í fimmtu seríu af hönnunarfrímerkjum (arkitektúr). Það er skemmst frá því að segja að tvö mannvirki sem hlotið hafa Steinsteypuverðlaunin fengu sín eigin frímerki á Hönnunarmars í ár.
Eitt þessara frímerkja ber mynd af Sundlauginni á Hofsósi sem hlaut Steinsteypuverðlaunin 2011:
Hitt frímerkið ber mynd af göngubrúnni yfir Hringbraut sem hlaut Steinsteypuverðlaunin 2010: