Gerast meðlimur í Steinsteypufélagi Íslands
Steinsteypufélagið er opið öllum einstaklingum sem hafa áhuga á steinsteypu og steinsteyputækni.
Viljir þú gerast félagi í Steinsteypufélaginu, sendu okkur tölvupóst í gegnum formið hér fyrir neðan.
Vinsamlega gefðu upp nafn, heimilisfang, kennitölu og netfang.
Árgjaldið fyrir árið 2022 er 3000 kr.
Ef þú hefur ábendingar eða fyrirspurnir, endilega sendu okkur tölvupóst.