Steinsteypudagur 2003
Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 21. febrúar næstkomandi. Þátttökugjald er 14.000 krónur og er innifalið í því:
· Ráðstefnugögn, fjölrituð í möppu
· Hádegisverður og kaffiveitingar
· Veitingar í lok Steinsteypudags
Hægt er að tilkynna þátttöku strax, með því að senda tilkynningu í tölvupósti til steinsteypufelag@steinsteypufelag.is Einnig má hringja í síma 860 5044 eða senda tilkynningu í myndsendi 585 5041.
Dagskrá:
08.30–09.00 Skráning og afhending gagna.
09.00–09.10 Setning Steinsteypudags
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður Steinsteypufélagsins
09.10–9.30 Evrópustaðlar vegna prófana og framleiðslu á fylliefnum
Pétur Pétursson jarðfræðingur hjá Rb og Þorbjörg Hólmgeirsdóttir jarðfræðingur hjá ERGO ehf
09.30–10.00 Vöruhótel Eimskips
Ólafur St. Hauksson, verkfræðingur hjá ÍAV
10.00–10.35 Kaffihlé
10.35–11.05 Viðgerðir á Borgarfjarðarbrú
Rögnvaldur Gunnarsson verkfræðingur hjá Vegagerðinni og Indriði Níelsson verkfræðingur hjá Rb
11.05–11.25 Mælingar á fjaðurstuðli íslenskrar steinsteypu
Jakob Þ. Guðbjartsson, jarðfræðingur hjá BM Vallá
11.25–11.50 Kaldir veggir og svalir - varnir gegn eyðileggingu af frosti
Rögnvaldur Gíslason, verkfræðingur hjá Sementsverksmiðjunni hf
11.50–12.00 Kynning á alþjóðlegri ráðstefnu um sjálfútleggjandi steinsteypu.
Dr. Ólafur Wallevik verkfræðingur hjá Rb
12.00–13.15 Matarhlé
13.15–14.05 Service-life design of concrete structures - today's possibilities
Prófessor Lars-Olof Nilsson, hjá Lund Institute of Technology
Div of Building Materials
14.05–14.25 Er RCC stífla áhugaverður valkostur á Íslandi
Jón Skúlason, verkfræðingur hjá Almennu verkfræðistofunni
14.25–15.05 Kaffihlé
15.05–15.25 Mat á veðrunarþolni steinsteypu
Gísli Guðmundsson, sérfræðingur hjá Rb
15.25–15.55 ECSN, Concrete in an European perspective
Mr. Dick Stoelhorst, framkvæmdastjóri hollenska Steinsteypufélagsins
15.55 Ráðstefnuslit
Léttar veitingar í lok Steinsteypudags