Steinsteypufélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Steinsteypudagurinn
    • Steinsteypudagur 2020
    • Steinsteypudagur 2019
    • Steinsteypudagur 2018
    • Steinsteypudagur 2017
    • Steinsteypudagur 2016
    • Steinsteypudagur 2015
    • Steinsteypudagur 2014
    • Steinsteypudagur 2013
    • Steinsteypudagur 2012
    • Steinsteypudagur 2011
    • Steinsteypudagur 2010
    • Steinsteypudagur 2009
    • Steinsteypudagur 2008
    • Steinsteypudagur 2007
    • Steinsteypudagur 2006
    • Steinsteypudagur 2005
    • Steinsteypudagur 2004
    • Steinsteypudagur 2003
    • Steinsteypudagur 2002
  • Fréttabréf
  • Steinsteypuverðlaunin
    • Steinsteypuverðlaunin 2019
    • Steinsteypuverðlaunin 2015
    • Steinsteypuverðlaunin 2013
    • Steinsteypuverðlaunin 2011
    • Steinsteypuverðlaunin 2010
  • Nemendaviðurkenningar
  • Um félagið
    • Stjórn félagsins
    • Lög félagsins
    • Stofnfundur félagsins
    • Heiðursfélagar
  • Tenglar
  • Styrktarmeðlimir
  • Gerast félagi

Steinsteypudagurinn 2014

Steinsteypudagurinn 2014 var haldinn á Grand hótel föstudaginn 21. febrúar 2014.

Boðið var upp á þétta og góða dagskrá með öflugum fyrirlesurum og tekið var á mörgum mikilvægum málum sem dynja á byggingariðnaðinum þessa dagana.
Í ár voru rúmlega 140 sem mættu á Steinsteypudaginn sem er frábær mæting og var dagurinn vel heppnaður í alla staði. Metmæting var á nemendum í ár en það voru 40 nemendur sem mættu og færum við Aalborg Portland, Norcem og Nýsköpunarmiðstöð Íslands okkar bestu þakkir fyrir að bjóða nemendum upp á frían mat á Steinsteypudaginn 2014. 

Við viljum þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna í Steinsteypudeginum 2014. Hér að neðan má finna fyrirlestrana frá deginum í ár (með því að smella á hvern fyrirlestur fyrir sig, þá opnast skjalið í nýjum glugga). Enn sem komið er vantar örfáa fyrirlestra, en þeir eru væntanlegir á næstunni. 

Hér að neðan eru myndir frá Steinsteypudeginum 2014. Ef smellt er á myndina er bæði hægt að ýta á play og setja þar með myndasýninguna af stað - einnig birtast örvar uppi hægra megin og gefa kost á að fletta handvirkt milli mynda. 


Dagskrá
08:30 Skráning og kaffisopi - Básar til sýnis
09:00 Setning - Kai Westphal, formaður Steinsteypufélags Íslands

Fræði & Vísindi
09:15 Alkalívirkni steinsteypu - Börge J. Wigum, Mannvit & Norstone
09:35 Framleiðslueftirlit með Petroscopi - Þorgeir S. Helgason, Petromodel
09:55 Fjaðurstuðull steinsteypu - Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Mannvit 
10:15 Getur myglusveppur vaxið og dafnað á steinsteypu ? - Ríkharður Kristjánsson, Efla

10:35 Kaffihlé

Gæði & Eftirlit
10:55 Opinbert eftirlit - Jón Guðmundsson, Mannvirkjastofnun
11:15 Gæði steinsteypu, frá teikningu í mót - Kai Westphal, Steypustöðin
11:35 Nýr Evrópustaðall um hönnun steinsteypuvirkja - Haukur J. Eiríksson, HÍ & Hnit
11:55 Ábyrgð fagaðila - Ingibjörg Halldórssdóttir, Mannvirkjastofnun

12:15 Hádegismatur


Skipulag & Framkvæmdir
13:15 Hús íslenskra fræða - Þórður Þorvaldsson, Hornsteinar
13:35 Elliðaárvogur - Rammaskipulag - Helgi Bollason Thóroddsen, Kanon Arkitektar
13:55 Nemendakynningar: Wassim I Mansour, Þorsteinn Eggertsson & Þórdís Björnsdóttir

14:45 Kaffihlé

Vistvænt & Steinsteypuverðlaunin
14:55 BREEAM, vottun fyrir betri byggingar - Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Vistbyggðaráð & Efla
15:15 CO2 upptaka í steypu / CO2 opptak i betong - Knut Kjellsen, Norcem
15:35 Passív hús - Þórhildur Kristjánsdóttir, Sintef
15:55 BREEAM & Steinsteypa - Ólafur H. Wallevik, Nýsköpunarmiðstöð Íslands & HR
16:15 Verðlaunaafhending - Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson afhendir Nemendaverðlaunin 2014
16:30 Ráðstefnulok - Kai Westphal, formaður Steinsteypufélags Íslands

Léttar veitingar í ráðstefnulok 

Skráning á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is fyrir 18.febrúar


Heill dagur: 17.000 kr. með hádegisverði (14.000 án hádegisverðar)
Hálfur dagur: 9.500 kr. án hádegisverðar
Nemagjald: Frítt með hádegisverði, hámark 40 nemendur*
Básar: 35.000 kr. Innifalin ein skráning með hádegisverði

*Aalborg Portland, Norcem og Nýsköpunarmiðstöð Íslands bjóða nemendum upp á mat á Steinsteypudaginn í ár


Dagskrá Steinsteypudags 2014 til útprentunar