Steinsteypuverðlaun Steinsteypufélagsins
Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar enda steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga.
Steinsteypuverðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi.
Hér að neðan má sjá verðlaunahafa Steinsteypuverðlaunanna síðustu ára. Nánari upplýsingar um hver verðlaun fyrir sig má sjá í fellilista undir flipanum Steinsteypuverðlaunin.
Steinsteypuverðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi.
Hér að neðan má sjá verðlaunahafa Steinsteypuverðlaunanna síðustu ára. Nánari upplýsingar um hver verðlaun fyrir sig má sjá í fellilista undir flipanum Steinsteypuverðlaunin.
Steinsteypuverðlaunin 2023 | Vök Baths
Steinsteypuverðlaunin 2019 - Bláa Lónið Retreat, áhersla á mynsturvegg
Steinsteypuverðlaunin 2015 - M-laga sjónsteypa í tengibygginu íþróttamannvirkja í Grindavík
Steinsteypuverðlaunin 2013 - Endurgerð Nýja Bíós
Steinsteypuverðlaunin 2011 - Sundlaugin á Hofsósi
Steinsteypuverðlaunin 2010 - Göngubrýr yfir Njarðargötu og Hringbraut